Barnamenningarhátíð frestað til hausts

Eins og við sögðum frá hér á vefnum og í Skessuhorni í vikunni, stóð til að halda Barnamenningarhátíð á Akranesi í lok apríl. Hátíðinni hefur nú, vegna samkomutakmarkana, verið frestað fram í september.

Líkar þetta

Fleiri fréttir