Sveitarstjórnarfólk fundar á Hótel Hamri.

Stóri fundadagur SSV er í dag

Í morgun fóru fram á Hótel Hamri við Borgarnes aðalfundir Starfsendurhæfingar Vesturlands, Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands, Heilbrigðisnefndar Vesturlands og Sorpurðunar Vesturlands. Fundaröðinni lýkur svo með aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem hófst klukkan 14. Á dagskrá er skýrsla stjórnar SSV um starfsemi liðins árs, ársreikningar, ákvörðun um laun og þóknun til stjórnar og nefnda, kosningar og önnur löglega fram borin mál.

Líkar þetta

Fleiri fréttir