Rótarý minnir á söfnun fyrir stafrænan þjálfunarbúnað

Rótarýklúbbur Borgarness minnir á söfnunarátak klúbbsins til kaupa á stafrænum þjálfunarbúnaði fyrir Slökkvilið Borgarbyggðar. Þeir sem vilja leggja málefninu lið geta greitt inn á reikning 0354-03-400624 kt. 530586-2009 í Arion banka í Borgarnesi fyrir 15. apríl nk. „Tökum nú höndum saman og styðjum framfaramálefni í héraði,“ segir í tilkynningu frá klúbbnum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir