Kynningarmyndband um starfsemi Elkem Ísland

Nýlega lét Elkem Ísland útbúa kynningarmyndband um starfsemi fyrirtækisins fyrir erlenda gesti. Tómas Freyr Kristjánsson ljósmyndari og drónaflugstjóri í Grundarfirði tók verkefnið að sér og úr varð tæplega fimm mínútna myndband. Myndirnar tók og vann Tómas Freyr sjálfur, en auk þess gefur að líta fjórar ljósmyndir sem voru fengnar úr myndasafni Elkem og ein starfsmannamynd sem Gunnar Viðarsson tók. Myndefnið er tekið upp með flygildi og venjulegum myndavélum.

Hér má sjá link á myndbandið.

Líkar þetta

Fleiri fréttir