Gylfi Þór gefur kost á sér fyrir Samfylkinguna

Gylfi Þór Gíslason á Ísafirði hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í 1. til 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Gylfi Þór er 57 ára og starfar sem lögregluvarðstjóri á Vestfjörðum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir