Magnús Davíð Norðdal.

Magnús D Norðdahl leiðir lista Pírata

Prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi lauk síðdegis í dag. Kosningin var rafræn og greiddu 400 manns atkvæði. Sex frambjóðendur sóttust eftir efstu sætunum.

  1. Magnús Davíð Norðdahl
  2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson
  3. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir
  4. Pétur Óli Þorvaldsson
  5. Sigríður Elsa Álfhildardóttir
  6. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir
Líkar þetta

Fleiri fréttir