Styrkir til menningarfyrirtækja og einyrkja

Nú hefur ríkissjóður greitt út 357 milljónir króna í tekjufallsstyrki til rekstraraðila í menningargeiranum og skapandi menningargreinum. Heildarfjárhæð tekjufallsstyrkja er hins vegar níu milljarðar króna. Greiðsla styrkja til menningarfyrirtækja hófst í janúar og en markmið þeirra er að styðja við einyrkja og fyrirtæki sem orðið hafa fyrir meira en 40% tekjufalli vegna sóttvarnaráðstafana eða takmarkana vegna Covid-faraldursins á tímabilinu frá apríl til október 2020.

Líkar þetta

Fleiri fréttir