Framlengja afslátt af lóða- og gatnagerðargjöldum

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum síðastliðinn fimmtudag að framlengja út þetta ár afslætti sem veittur var árið 2020 af lóða- og gatnagerðargjöldum í sveitarfélaginu. Byggðarráð hafði lagt fyrir sveitarstjórn tillögu þess efnis að veita 50% afslátt af gatnagerðargjöldum og 100% afslátt af lóðagjöldum vegna íbúðar- og atvinnuhúsalóða og var það samþykkt.

Líkar þetta

Fleiri fréttir