Nytjamarkaður Körfuknattleiksdeildar Skallagríms er nú í Félagsbæ. Ljósm. glh

Nytjamarkaður Skallagríms er kominn í Félagsbæ

Nytjamarkaður Körfuknattleiksdeildar Skallagríms missti eins og kunnugt er húsnæði sitt í Brákarey í síðasta mánuði þegar húsinu var lokað vegna ástands þess og athugasemda eldvarnaeftirlits og byggingafulltrúa. Nytjamarkaðurinn hefur nú fengið nýtt bráðabirgðahúsnæði í Félagsbæ, Borgarbraut 4 og hefur byrjað starfsemi þar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir