Fönix ýtir Baldri að bryggju. Ljósm. Landhelgisgæslan.

Baldur kominn til hafnar

Nú fyrir skömmu ýtti dráttarbáturinn Fönix flóabátnum Baldri síðustu metrana að bryggju í Stykkishólmi. Þar með er afstaðin sú vá sem ríkt hefur síðustu 26 tíma, þar sem 28 manns voru í vélarvana skipinu á Breiðafirði í slæmu veðri. Varðskipið Þór er utan við Stykkishólm, en það tók við drætti á Baldri af rannsóknaskiptinu Árna Friðrikssyni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir