Héldu hlutaveltu til styrktar Krabbameinsfélaginu

Þessar duglegu stúlkur tóku sig til og héldu hlutaveltu fyrir utan Kjörbúðina í Grundarfirði síðasta sunnudag. Þær tóku sig til og gengu í hús til að safna hinum ýmsu hlutum sem þær freistuðu svo að koma í not aftur í samfélaginu og safna fyrir góðu málefni í leiðinni. Allur ágóði af hlutaveltunni rennur til Krabbameinsfélagsins.

Líkar þetta

Fleiri fréttir