Gul viðvörun á morgun

Gul viðvörun er fyrir Breiðafjörð og Faxaflóa frá klukkan sex í fyrramálið, miðvikudag, og fram undir miðnætti. Spáð er hvassviðri eða stomi og jafnvel hríð á Snæfellsnesi. Akstursskilyrði gætu versnað og varasamt fyrir ökumenn bíla sem taka á sig mikinn vind.

Líkar þetta

Fleiri fréttir