Byrjað á næsta grunni í Grundarfirði

Það er í nógu að snúast hjá verktakafyrirtækinu Stafnafelli en starfsmenn þess voru ekki fyrr búnir að moka grunn fyrir hús á Ölkelduvegi 23 þegar þeir voru byrjaðir að moka næsta grunn á Fellabrekku 5 í Grundarfirði. Þar mun rísa einbýlishús á næstu misserum með þessu glæsilega útsýni. Það er ánægjuleg þróun að sjá ný hús rísa víðsvegar um Vesturland.

Líkar þetta

Fleiri fréttir