Kaupa til niðurrifs íbúð við Suðurgötu

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt kaup á efri hæð tvíbýlishússins við Suðurgötu 124 og er stefnt að niðurrifi hússins. Neðri hæð hússins átti bæjarjóður fyrir. Kaupverðið er 20 milljónir króna. Kaupverðið er fjármagnað af bæjarsjóði og mætt með lækkun á handbæru fé.

Líkar þetta

Fleiri fréttir