Rafmagnslaust í dag

Vegna lagfæringar á dreifikerfi verður rafmagnslaust í Eyja- og Miklaholtshreppi, Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadal og á Mýrum í dag frá kl. 13:00-13:15 og aftur frá kl: 15:00-15:25. Þá verður rafmagnslaust í Laugagerðisskóla og Kornhlöðu frá kl 13:00-15:15 í dag af sömu sökum. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528-9390.

Líkar þetta

Fleiri fréttir