Ekið undir áhrifum amfetamíns

Á þriðjudag í síðustu viku stöðvaði lögregla ökumann á Vesturlandsvegi. Við athugun reyndist ökumaður undir áhrifum amfetamíns. Ökumaður var handtekinn og fluttur á lögreglustöðina í Borgarnes þar sem mál hans fór í hefðbundið ferli.

Líkar þetta

Fleiri fréttir