Seinni úthlutun Mæðrastyrksnefndar í febrúar

Mæðrastyrksnefnd Akraness verður með seinni úthlutun sína í mánuðinum, miðvikudaginn 24. febrúar frá klukkan 13-17 í húsi HB-granda við Bárugötu á Akranesi. „Umsækjendur geta hringt í síma 859-3000 og 859-3200 miðvikudaginn 17. febrúar og fimmtudaginn 18. febrúar frá kl. 11-13 eða á netfangið maedrastyrkurakranes@gmail.com  Vinsamlegast sækið um á réttum tíma því við pöntum matinn seinnipartinn á fimmtudaginn.“

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Heba Bjarg er dúx FVA

Föstudaginn 28. maí voru 55 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Heba Bjarg Einarsdóttir var með bestan námsárangur á stúdentsprófi með... Lesa meira

Slaka á samkomutakmörkunum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt um slakanir á samkomutakmörkunum frá og með þriðjudeginum 15. júní. Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 150... Lesa meira