VDL vagn sem Hópbílar hf. hafa tekið í notkun fyrir leið 57 hjá Strætó. Ljósm. Guðjón Ólafsson.

Nýir vagnar á leið 57

Hópbílar hf. sem sjá um utanbæjarakstur fyrir Strætó BS eru um þessar mundir að taka í notkun fjóra nýja vagna á leið 57, sem ekur milli Reykjavíkur og Akureyrar með viðkomu m.a. á Akranesi og Borgarnesi. Um er að ræða VDL vagna, 15 metra langa með 63 sætum. Að auki verður einn bílanna útbúinn með hjólastólalyftu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir