Aukaskammtur G-vítamíns – Frítt í sund úti um allt land á morgun

Miðvikudaginn 17. febrúar bjóða sveitarfélög úti um allt land frítt í sund sem aukaskammt af G-vítamíni dagsins sem er „Hreyfðu þig daglega“.

Að fara í sund, taka 100 metrana eða bara láta þreytuna líða úr sér í pottinum, er G-vítamín í sinni tærustu mynd! Hægt er að sjá lista yfir sundlaugar sem taka þátt hér: gvitamin.is/sund

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.