Sirkus á ferðinni í Borgarnesi á sunnudaginn

Sirkus Íslands flakkar þessi misserin um landsbyggðina með fjöruga fjölskyldusýningu. “Ótrúleg sirkusbrögð, gleði og hlátur. Sýningin er um 65 mínútur og hentar 2ja ára og eldri. Gerið ykkur klár fyrir frábæra skemmtun,“ segir í tilkynningu.

Sirkus Íslands verður í Hjálmakletti í Borgarnesi 21. febrúar kl. 13.00. Vegna sóttvarna er takmarkað miðaframboð en miðasala er á tix.is

Líkar þetta

Fleiri fréttir