Fréttir
Jóhannes Bergsveinsson sá um að bólusetja Huldu Gestsdóttur hjúkrunarfræðing á HVE og Ragnheiður Björnsdóttir bólusetti Sigurð Má Sigmarsson sjúkraflutningamann, en þau voru fyrstu vestlendingarnir sem voru bólusettir 29. desember sl. Síðan er búið að bólusetja 4,3% íbúa á Vesturlandi.

Bólusetning verður langt komin í lok júní

Loading...