Ekið of greitt í gegnum Borgarnes

Að sögn lögreglu hefur mikið verið um hraðakstur í Borgarnesi undanfarna daga. Þar sem þjóðvegurinn liggur í gegnum bæinn virðast ökumenn ekki gæta sín nægilega. Þarna er mikið um gangandi vegfarendur og að sögn lögreglu hefur verið lögð áhersla á hraðamælingar á umræddum kafla.

Líkar þetta

Fleiri fréttir