Rafmagn fór af í Snæfellsbæ

Rafmagnstruflun varð í Ólafsvík, Rifi og Hellissandi í dag vegna bilunar í kerfi Landsnets. Í tilkynningu kemur fram að straumur sé nú kominn á að nýju en verið er að greina ástæðu bilunarinnar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Líkar þetta

Fleiri fréttir