Fannar við löndun úr Indriða. Ljósm. af.

Ís lokar höfninni á Tálknafirði

Beitningsvélarbáturinn Indriði Kristins BA komst ekki til heimahafnar á Tálknarfirði í gær vegna þess að ís lokar höfninni þar. Því varð Indriði að landa afla sínum í Ólafsvík. Afli bátsins var un 14 tonn í tvær lagnir. Á meðfylgjandi mynd er Fannar Jónínuson að landa.

Líkar þetta

Fleiri fréttir