Afléttu sérstökum þungatakmörkunum eftir einn dag

Vegagerðin aflétti í gær sérstökum þungatakmörgunum sem settar voru á föstudag á Þjóðvegi 1, milli Borgarness og Varmahlíðar í Skagafirði aukVestfjarðarvegar (60), milli Dalsmynnis og Reykhólasveitar. Vart varð blæðinga í malbiki og því var brugðist við með þessum hætti.

Líkar þetta

Fleiri fréttir