Bjarni og Bernie eru mæðrasynir

Myndir af þingmanni öldungadeildar í Bandaríkjahreppi, frá innsetningarathöfn forseta þar í landi, hafa farið eins og eldur í sinu um netheima undanfarna daga. Einhverjir bentu á líkindi Bernies við Bjarna Guðmundsson á Hvanneyri. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þeir eru skyldir, eða mæðrasynir. Þarna sitja þeir saman karlarnir.

Líkar þetta

Fleiri fréttir