Á öðru hundraðinu með kerru

Í byrjun vikunnar stöðvuðu lögreglumenn á Vesturlandi för ökumanns með kerru í eftirdragi. Reyndist hann hafa ekið á 117 kílómetra hraða auk þess sem kerran var óskráð. Hann var sektaður m 96 þúsund krónur fyrir brotið.

Líkar þetta

Fleiri fréttir