Á öðru hundraðinu með kerru

Í byrjun vikunnar stöðvuðu lögreglumenn á Vesturlandi för ökumanns með kerru í eftirdragi. Reyndist hann hafa ekið á 117 kílómetra hraða auk þess sem kerran var óskráð. Hann var sektaður m 96 þúsund krónur fyrir brotið.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Með sjaldgæfan blóðtappa

Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar og Magneu Guðlaugsdóttur, og varnarmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, verður frá næsta hálfa árið... Lesa meira