Sýnt beint frá leik Skallagríms og Vestra klukkan 16 í dag

Karlalið Skallagríms í körfubolta tekur á móti Vestra í 1. deildinni í Borgarnesi í dag. Leikurinn hefst klukkan 16:00. Eins og alkunna er mega áhorfendur ekki sækja leiki vegna samkomutakmarkana. Kvikmyndafjelag Borgarfjarðar sýnir því beint frá leiknum og er slóðin:

Einnig er hægt að finna streymið með því að leita að „Kvikborg“ á Youtube (bæði í snjalltækjum og á vefnum (þ.m.t. snjallsjónvarpstækjum).)

Líkar þetta

Fleiri fréttir