Sýrlenskur veitingastaður opnaður á Akranesi

Greint hefur verið frá því á Facebook að búið sé að opna nýjan veitingastað á Akranesi. Ber hann nafnið Flamingu Kebab og er við Stillholt 23. „Kebab Restaurant Takeaway, Vegetarian, Healthy, Grill, middle east food, fast food,“ segir í kynningu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Með sjaldgæfan blóðtappa

Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar og Magneu Guðlaugsdóttur, og varnarmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, verður frá næsta hálfa árið... Lesa meira