Hrossahólf víða orðin vatnslaus

Vegna viðvarandi frostatíðar eru hólf þar sem útigangshross ganga nú víða orðin vatnslaus og ekki breytinga að vænta á næstu dögum. Matvælastofnun vekur athygli á skyldum eigenda og umráðamanna hrossa að sjá til þess að útigangi sé séð fyrir aðgangi að vatni eða snjó til að tryggja heilsu þeirra og velferð.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Látrabjarg er nú friðlýst

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir plagg til friðlýsingar Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land-... Lesa meira