Á fimm daga tímabili fuku bílar tvívegis útaf á sama stað, neðst í Skorholtsbrekkunni í Melasveit. Myndin er frá því þegar flutningabíll hafði lent útaf í síðustu viku. Ljósm. jvv.

Ók út af við Skorholt á svipuðum stað og flutningabíllinn

Bíl var ekið út af Vesturlandsvegi við Skorholt í Melasveit síðastliðinn mánudag. Ökumaður hringdi sjálfur eftir aðstoð og kenndi hann sér einhverra eymsla. Aðeins var tæp vika síðan flutningabíll ók útaf á svipuðum slóðum. Enginn vindmælir er á þessu svæði en hins vegar geta vindhviður þar verið afar varasamar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir