Við Breiðafjörð. Ljósm. Róbert A Stefánsson.

Breiðafjarðarnefnd skilar tillögum til ráðherra

Í tilkynningu frá Breiðafjarðarnefnd, sem birt er í Skessuhorni sem kom út í dag, kemur fram að nefndin hefur nú sent umhverfis- og auðlindaráðherra erindi með tillögum sínum um framtíð verndar, nýtingar og stjórnunar verndarsvæðis Breiðafjarðar. Markmið nefndarinnar með tillögunum er að varðveita náttúru og menningu svæðisins samhliða því að styrkja enn frekar samfélögin umhverfis fjörðinn, þar á meðal atvinnulíf.

Sjá Skessuhorn sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir