Auka loðnukvótann

Hafrannsóknastofnun hefur endurútreiknað loðnuráðgjöf sína eftir að loðna mældist austan við landið í síðustu viku. Loðnuráðgjöf um afla á vertíðinni 2020/21 verður því 61 þúsund tonn í stað 22 þúsund tonna eins og stofnunin hafði áður mælt með.

Líkar þetta

Fleiri fréttir