Prestarnir þrír á Akranesi; Jónína Ólafsdóttir, Þráinn Haraldsson og Þóra Björg Sigurðardóttir slógu eftirminnilega í gegn í verkefninu Skaginn syngur inn jólin, þegar þau sungu „Beðið eftir Jesúsi“ eftir Baggalút. Ljósm. úr safni.

Séra Jónína á leið í Hafnarfjörð

Séra Jónína Ólafsdóttir, einn þriggja presta á Akranesi, var síðastliðinn fimmtudag ráðin sóknarprestur í Hafnarfjarðarprestakalli og er því á förum frá Akranesi. Sr. Jónína var settur prestur í Dalvíkurprestakalli um hálfs árs skeið áður en hún var ráðin prestur í Garða- og Saurbæjarprestakalli 1. apríl á síðasta ári.

Líkar þetta

Fleiri fréttir