Fjölgar í einangrun

Lítilsháttar hefur nú fjölgað þeim sem eru í einangrun með Covid-19 á Vesturlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Vesturlandi nú í hádeginu eru þeir nú þrír í Borgarnesi og tveir í Ólafsvík. Þrettán manns eru að auki í sóttkví í landshlutanum; níu í Borgarnesi og fjórir á Akranesi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir