Bernie í heimsókn á bóndadaginn

Í dag er bóndadagur, svolítið hryssingslegur, en bóndadagur engu að síður. Það var ekki til að skemma daginn að vel búinn Bernie Sanders, fyrrverandi forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, kom við á ritstjórn Skessuhorns, aðallega til að sækja nýjasta blaðið, en fékk í leiðinni rjómapönnukökur í tilefni dagsins.

Líkar þetta

Fleiri fréttir