Vesturlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss

Vesturlandsvegur er lokaður í Melasveit vegna umferðarslyss. Hægt er að nota Geldingardraga milli Skorradals og Svínadals / Hvalfjarðar sem hjáleið. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir