Fréttir18.01.2021 16:24Svavar Gestsson er hér með tímaritið Nýjan Breiðfirðing sem kom út 2015. Breiðfirðingur hafði þá legið í dvala síðan 2009, en þar áður komið út óslitið frá 1942. Ljósm. úr safni Skessuhorns.Svavar Gestsson fyrrum ráðherra er látinn