Eftirlit verður eflt með spilakössum

Undanfarið hefur lögreglan á Vesturlandi lagt áherslu á eftirlit með spilakössum. Strangar reglur gilda um spilakassa og má þar nefna staðsetningu kassanna og merkingar á þeim. Kassarnir eiga að vera merktir með raðnúmerum og aðilanum sem ágóðinn rennur til. Þá þarf að gæta sóttvarna og þess að ólögráða einstaklingum er óheimilt að nota kassana.

Líkar þetta

Fleiri fréttir