Janúarúthlutun Mæðrastyrksnefndar

Janúarúthlutun Mæðrastyrksnefndar Akraness fer fram þriðjudaginn 19. janúar á milli klukkan 12 og 16 í húsi Rauða krossins við Skólabraut 25a. Umsækjendur eiga að hringja í síma 859-3000 (María) eða 859-3200 (Svanborg) i dag, fimmtudaginn 14. janúar og föstudaginn 15. janúar á milli kl. 11 og 13, en einnig má sækja um á netfanginu maedrastyrkurakranes@gmail.com. Einungis nýir umsækjendur þurfa að skila inn búsetuvottorði og staðgreiðsluskrá.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Fjölgar í einangrun

Lítilsháttar hefur nú fjölgað þeim sem eru í einangrun með Covid-19 á Vesturlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Vesturlandi nú... Lesa meira