Fimm með veiruna á Vesturlandi

Í gær greindust sex kórónuveitusmit innanlands og var helmingur þeirra í sóttkví. 26 smit greindust hins vegar á landamærunum. Nú eru 164 í einangrun á landsvísu með virkt smit og 242 eru í sóttkví.

Staðfest smit af kórónuveirunni eru nú í öllum landshlutum. Hér á Vesturlandi eru, samkvæmt upplýsingum Lögreglunnar á Vesturlandi, fimm veikir; þrír á Akranesi og tveir í Ólafsvík. Þrír eru að auki í sóttkví í Ólafsvík og tveir á Akranesi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir