Geiturnar þiggja barrtrén með þökkum

Nú þegar fólk er að koma fyrrum jólatrjám úr húsum sínum er vert að minna á að barrtré má nýta þrátt fyrir að hlutverki þeirra sé lokið innandyra. Jóhanna Þorvaldsdóttir geitabóndi á Háafelli í Hvítársíðu biðlar til nágranna sinna um að fá trén fyrir geitur sínar, sem njóta þess mjög að éta nálarnar, eins og sjá má á þessari mynd frá henni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir