Vel heppnuð flugeldasýning á þrettándanum

Björgunarfélag Akraness hélt flugeldasýningu klukkan 18 í gær á þrettándanum. Flugeldunum var skotið upp af stóru bryggjunni og var því hægt að fylgjast með sýningunni meðfram allri strandlengju Akraness að sunnanverðu. Var tilkomumikið að horfa á sýninguna af Langasandi í blíðviðrinu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir