Tóku upp áramótaruslið

Björgunarsveitarfólk í Brák í Borgarnesi fór akandi um heimabyggð í upphafi nýs árs og tíndu saman rusl sem fylgir flugeldum og tertum sem sprengdar voru upp í bænum þegar nýtt ár gekk í garð. Meðfylgjandi mynd birti sveitin á Facebook síðu sinni en þar má sjá að nokkuð mikið rusl safnaðist á kerruna og sýnir það hversu mikilvægt það er að taka saman ruslið eftir svona fögnuð.

Líkar þetta

Fleiri fréttir