Brotist inn í bát í Rifi

Að morgni mánudags barst Neyðarlínu tilkynning um að brotist hefði verið inn í Saxhamar SH í höfninni á Rifi og sjúkrakassa skipsins stolið. Málið er í rannsókn lögreglu og er verið m.a. verið að skoða upptökur úr myndavélum við höfnina. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Líkar þetta

Fleiri fréttir