Ljósm. Kolbrún Sigurðardóttir

Unnið í kappi við tímann að hreinsa burt sement

Unnið hefur verið sleitulaust í allan dag að hreinsun húsa og bíla sem urðu fyrir sementi sem barst frá sílóum Sementsverksmiðjunnar eftir umhverfisslysið sem varð í nótt og morgun. Slökkvilið, starfsmenn Gísla Jónssonar ehf og fleiri unnu að hreinsistarfinu en vinna þurfti hratt enda erfiðara að ná sementinu af eftir því sem lengra líður frá atvikinu.

Sjá nánar frétt Skessuhorns um atvikið hér.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir