Fækkar í sóttkví á Vesturlandi

Samkvæmt tölum frá Lögreglunni á Vesturlandi eftir hádegið í dag hefur fækkað í hópi þeirra sem eru í einangrun með Covid-19 í landshlutanum. Þeir eru nú alls tveir, báðir á Akranesi. Auk þeirra eru þrír í sóttkví á Akranesi og einn í Grundarfirði. Önnur svæði eru án veirunnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir