Níu greindust með Covid-19 í gær

Níu Covid smit greindust innanlands í gær. Þar af voru sex í sóttkví. Fjögur smit greindust á landamærunum. 23 liggja á sjúkrahúsi vegna Covid en enginn þeirra er á gjörgæslu. Á landinu eru nú 147 í einangrun og 232 í sóttkví. Nýgengi innanlandssmita er 30 og landamærasmita 18,5.

Líkar þetta

Fleiri fréttir