
Jólakort frá Garða- og Saurbæjarprestakalli
Prestar, starfsfólk og safnaðarnefndir í Garða- og Saurbæjarprestakalli bjóða lesendum í lítið ferðalag um kirkjur prestakallsins til að upplifa jólatöfra. Á meðfylgjandi myndbandi er lítil jólakúla sem gaman er að kíkja inn í.