Símon syngur Ó helga nótt

Tuttugasti og fjórði og jafnframt síðasti gluggi aðventudagatals Akraness, “Skaginn syngur inn jólin” var opnaður kl. 9 í morgun. Það var Símon Orri Jóhannsson sem flutti lagið Ó helga nótt. Lagið er eftir Adolph Adams og textinn eftir Sigurð Björnsson.

Líkar þetta

Fleiri fréttir